Farðu í vöruupplýsingar
1 3

COSRX

Vitamin E Vitalizing Sunscreen SPF 50

Vitamin E Vitalizing Sunscreen SPF 50

Vörulýsing
Klínískt-staðfest (e. Clinically-proven) sólarvörn sem hindrar útfjólubláa geisla í sterkasta mæli. Sólarvörnin inniheldur E-vítamín sem er öflugt andoxunarefni sem verndar húðina gegn skaðlegum sólargeislum. Létt formúla sem fer auðveldlega inn í húðina og gefur ekki frá sér hvíta áferð.

Kostir
Ver húðina gegn UV geislum
Spornar gegn öldrun
Vinnur á sýnilegum litabreytingum í húðinni.

Fyrir
Vilja sterka vörn fyrir UV geislum
Rakagefandi sólarvörn án þess að vera olíukennd og gefa feita áferð
Fyrir allar húðgerðir

Notkun
Seinasta skrefið í morgunrútínunni. Berið sólarvörnina yfir daginn á tveggja tíma fresti.

Lykilinnihaldsefni
Vitamin E & C (Potent antioxidant):
Andoxunarefni gegn UV skemmdum
Panthenol (B5):
Hjálpar við að endurnýja ysta lag húðarinnar
Hyaluronic Acid:
Hjálpar við að viðhalda raka í húðinni

Skoða allar upplýsingar