1
/
7
COSRX
The Hyaluronic Acid 3 Serum
The Hyaluronic Acid 3 Serum
Vörulýsing
Sérsniðin 3% hýalúrónsýra fyrir aukinn raka. Raki er grundvallaratriði í húðrútínunni en það er mikilvægt að velja réttu formúluna fyrir hverja húðgerð. Hýalúrónsýra sogast hratt inn í húðina og veitir djúpan raka. Varan hentar öllum húðgerðum.
Fyrir
Þurra húð
Hrjúfa húð
Viðkvæma húð
Rakaskort
Lykilinnihaldsefni:
Hýalúrónsýra
Endurheimtir og kemur jafnvægi á rakastigi húðarinnar.
NMF (Aminósýru blanda)
Styrkir ysta lag húðarinnar og verndar húðina gegn þurrki og rakaskorti
Ceramide
Styrkir ysta lag húðarinnar og viðheldur raka í húðinni
Share






