Farðu í vöruupplýsingar
1 4

COSRX

BHA Blackhead Power Liquid

BHA Blackhead Power Liquid

Vörulýsing
Milt djúphreinsandi andlitsvatn sem inniheldur BHA og níasinamíð. Hjálpar til við að halda olíu húðarinnar í jafnvægi. Andlitsvatnið hreinsar stíflaðar svitaholur og vinnur gegn fílapenslum. Varan getur hjálpað við að koma í veg fyrir bólur og deyfir ör eftir bólur.

Virkni
Hreinsar stíflaðar svitaholur
Kemur í veg fyrir bólur og vinnur á blettum eftir bólur
Kemur olíuframleiðslu húðarinnar í jafnvægi

Fyrir 
Stíflaðar svitaholur
Fílapensla (opnar svitaholur)
T-svæðið
Olíumikla húð sem er gjörn að fá bólur

Notkun
Eftir hreinsun, í tóner eða essence skrefinu. Ef vatnið er notað sem toner skaltu leyfa honum að þorna á andlitinu áður en næsta vara er sett á andlitið. Mælt með að nota 2-3 í viku og auka notkunina smám saman til að byggja upp þol fyrir vörunni. Ef varan er notuð yfir daginn skal nota sólarvörn. 

Innihaldsefni
Salix Alba (Willow) Bark Water + Betaine Salicylate:
Hreinsar stíflaðar svitaholur og jafnar húðlit sem og áferð húðarinnar.

Niacinamide:
Dregur úr örum eftir bólur og eykur ljóma í húðinni.

Skoða allar upplýsingar