Farðu í vöruupplýsingar
1 4

COSRX

AHA/BHA Clarifying Treatment Toner

AHA/BHA Clarifying Treatment Toner

Vörulýsing
Andlitsvatn sem inniheldur bæði AHA- og BHA sýrur sem hjálpa til við að hreinsa húðina og halda svitaholum í jafnvægi. Andlitsvatnið kemur einnig jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar og endurnýjar ysta lag hennar.

BHA sýrur (beta-hýdroxíðsýrur) fjarlægja umfram húðfitu og óhreinindi, sem dregur úr fílapenslum og bólum. BHA sýrur hafa einnig bólgueyðandi eiginleika sem geta hjálpað til við að draga úr bæði bólgum og roða í húð.

AHA sýrur (alfa-hýdroxíðsýrur) hjálpa við að fjarlægja dauðar húðfrumur af ysta lagi húðar, sem stuðlar að mýkri og sléttari húð. AHA sýrur stuðla að aukinni endurnýjun húðfrumna og dregur úr þreytu í húðinni, sem skilar sér í bjartari og jafnari lit.

Virkni
Endurnýjar yfirborð húðarinnar
Mýkir og nærir húðina
Hreinsar og þéttir svitaholur
Kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar

Fyrir
Byrjendur á notkun húðvara
Milda djúphreinsun
Daglega notkun
Allar húðtýpur

Notkun
Eftir hreinsun er andlitsvatninu úðað yfir andlitið eða sett í bómull en forðast skal augn- og munnsvæði. Vöruna má nota bæði kvölds og morgna. Ef andlitsvatnið er notað á morgnanna skal fylgja eftir með COSRX Vitamin E​ SPF 50 sólarvörninni eða annarri sólarvörn með 30 eða hærri sólarvarnarstuðul (SPF).

Ekki skal nota með öðrum sýrum (AHAs / BHAs / Retinols & Vitamin C).
*Notið ekki ef þið eigið von á barni eða með barn á brjósti.

Lykilinnihaldsefni:
Salix Alba (Willow) Bark Water + Pyrus Malus (Apple) Fruit Water:
Mild djúphreinsun, hjálpar að koma í veg fyrir bólumyndun og ör eftri bólur.

Glycolic Acid:
Djúphreinsar yfirborð húðarinnar, nærir og mýkir húðina.

Betaine Salicylate:
Hreinsar þéttar svitaholur og kemur jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar.

Skoða allar upplýsingar