1
/
5
COSRX
AHA 7 Whitehead Power Liquid
AHA 7 Whitehead Power Liquid
Vörulýsing
Andlitsvatn sem vinnur á lokuðum fílapenslum oft kallað hvíthausar, ásamt því að hreinsa stíflaðar svitaholur. Inniheldur 7% Glycolic Acid (AHA) sem hjálpar til við að halda húðinni hreinni.
Virkni
Hreinsar óhreinindi af ysta lagi húðarinnar og birtir húðina
Vinnur á hvíthausum
Eykur endurnýjun húðfrumna
Fjarlægir dauðar húðfrumur
Fyrir
Þreytta húð
Ójafna húð
Hvíthausa
Þurra og blandaða húð
Notkun
Eftir hreinsun setur þú vöruna í bómull og strýkur honum yfir andlitið. Forðast skal augn- og munnsvæðið. Ef varan er notuð á daginn skal nota sólarvörn eftir á.
Innihaldsefni
Pyrus Malus (Apple) Fruit Water +Glycol, Glycolic Acid
Jafnar húðlit, vinnur á hvíthausum og fínum línum.
Niacinamide
Lýsir dökka bletti og eykur ljóma húðarinnar.
Share




