Farðu í vöruupplýsingar
1 4

COSRX

Advanced Snail Peptide Eye Cream

Advanced Snail Peptide Eye Cream

Vörulýsing
Augnkremið lýsir upp augnsvæðið, dregur úr bólgum og minnkar sýnileika dökkra bauga. Vinnur á fíngerðum línum og hrukkum í kringum augun á meðan það veitir húðinni raka. Ekki eins þykkt og hefðbundin augnkrem, Snail Peptide Eye Cream hefur létta, lotion-líka áferð sem er auðveld í notkun og er ekki klístrað.
Lykilinnihaldsefnin eru 73,6% síað sniglaslím sem hjálpar til við endurnýjun húðar. 2% níasínamíð sem hjálpar til við að létta og birta dökka bauga. Fimm peptíðir og adenósín sem styrkja húðina og draga úr hrukkum og fíngerðum línum.

Kostir
Stinnir húðina í kringum augnsvæðið
Eykur útgeislun
Dregur úr dökkum baugum

Fyrir
Meiri raka
Fínar línur og hrukkur
Þrútin augu
Dökka bauga

Notkun
Augnkremið er seinasta skref húðrútínunnar. Bera skal augnkremið í kringum augun með megináherslu á svæðið undir augunum. Nudda kreminu vel og vandlega inn í húðina þar til kremið hefur síast inn. Hægt að nota bæði kvölds og morgna.

Skoða allar upplýsingar