COSRX
Advanced Snail 92 All in one Cream (Jar)
Advanced Snail 92 All in one Cream (Jar)
Vörulýsing
Gelkrem sem endurnýjar og róar húðina eftir bólur. Kremið er gelkennt og fer strax inn í húðina ásamt því að gefa langvarandi raka og skilja hana eftir fríska og mjúka. Kremið inniheldur sníglaslím sem nærir húðina ásamt því að vinna á litabreytingum og örum á húðinni.
Virkni
Nærir og ''plumpar''
Vinnur á öldrunar einkennum
Vinnur á skemmdum á ysta lagi húðarinnar
Langvarandi raki
Fyrir
Roða og erta húð
Daufa og hrjúfa húð
Dökka bletti og ör
Þurra húð
Notkun
Berðu lítið magn af kreminu yfir allt andlitið, forðist augn og munnsvæði eftir hreinsun og toner. Nuddaðu kreminu þar til það hefur sogast inn í húðina.
Innihaldsefni
92% Snail Mucin
Gefur góðan raka sem fer fljótt inn í húðina.
1.000 ppm sodium hyaluronate
"Plumpar" húðina og gefur róandi áferð ásamt því að loka inni raka í húðinni.
Share




