Farðu í vöruupplýsingar
1 7

COSRX

Advanced Snail Mucin Glass Glow Hydrogel Mask

Advanced Snail Mucin Glass Glow Hydrogel Mask

Vörulýsing
Maski sem inniheldur 25% sniglaslím sem gefur húðinni djúpan raka, róar hana og mýkir áferð hennar. Veitir augljósan ljóma strax.

Kostir
Gefur húðinni fallegan ljóma
Veitir djúpan raka
Dregur úr roða og róar húðina
Eykur stinnleika
Minnikar sýnileika á hrukkum
Jafnar húðlit
Mýkir húðina

Notkun
Eftir hreinsun og notkun á tóner eða serumi skaltu setja maskann á andlitið. Bíðið í 2–3 klukkustundir, eða þangað til maskinn verður gegnsær. Maskinn hentar einstaklega vel með 6 Peptide Skin Booster og Advanced Snail 96 Mucin Power Essence.

Ráð: Enn betri árangur næst ef maskinn er notaður yfir nótt.

Lykil innihaldsefni
25% Snail Secretion Filtrate (Mucin):
Bætir ljóma húðar, veitir raka, róar ertingu og eykur teygjanleika.

Low Molecular Weight 200Da Collagen / Adenosine:
Eykur teygjanleika

Niacinamide / Gluconolactone:
Gefur ljóma

5 types of Hyaluronic Acids & Ceramides / Panthenol:
Rakagefandi

Betaine / Allantoin:
Nærir húðina

Skoða allar upplýsingar