Farðu í vöruupplýsingar
1 9

COSRX

6 Peptide Skin Booster Serum

6 Peptide Skin Booster Serum

Vörulýsing
6 öflugar peptíðir sem auka heildarástand húðarinnar. Serumið vinnur á stórum svitaholum, heldur olíuframleiðslu í jafnvægi, stinnir húðina, vinnur á fínum linum og bætir áferð húðarinnar. Serumið skilur húðina eftir nærða og mjúka. Þetta er fullkomna fyrsta skref eftir hreinsun til að undirbúa húðina fyrir aðrar vörur. Serumið hentar öllum húðgerðum og má nota allan ársins hring. Það er hentugt fyrir þá sem eru að leita af léttu serumi til að bæta sína húðrútínu. Auk þess er það hentugt fyrir þá sem eru með bólur, feita húð, fínar línur, ójafna húðáferð eða dökka bletti.

Fyrir
Daufa húð
Feita húð
Þurra húð
Stórar húðholur
Roða 
Viðkvæma húð
Allar húðgerðir

Notkun
Eftir hreinsun skaltu nota vöruna sem fyrsta skref áður en þú setur aðrar vörur á. Dreifið vel yfir allt andlitið. Serumið hentar vel með öðrum virkum vörum eins og Retinol, Vitamin C, Niacinamide og Hyaluronic Acid.

Innihaldsefni
6 Peptides: Restores multiple skin concerns
•  SH-Polypeptide-121: Collagen Boosting & Plumping 
•  Copper Tripeptide-1: Retexturize 
•  Dipeptide Diaminobutyroyl Benzylamide Diacetate: Excess Sebum & Pore Care
• Oligopeptide-68: Brightening 
•  Palmitoyl Tripeptide-8: Soothe & Reduce Skin Sensitivity
•  Acetyl Hexapeptide-8: Smooth Fine Lines & Firmness

Skoða allar upplýsingar